Sýningin meðan blóðið er heitt opnaði þann 16. janúar og stendur til mánaðarmóta.
Um er að ræða ný verk eftir Ragnhildi, mest megist eru þetta klippimyndir sem hún hefur unnið á undanförnum vikum en einnig má þar finna vatnslitaverk og verða eftirprent í boði af því.
Verkin eru til sölu í sýningarrýminu og einnig hér í vefverslun: https://www.hjartareykjavikur.com/collections/syningarrymi-medan-blodid-er-heitt