Gjafa innpökkun

Gjafa innpökkun: Við getum pakkað inn öllum gjöfum sem keyptar eru hjá okkur í gjafapappír, kaupanda að kostnaðarlausu. Við getum líka komið gjöfinni beint til viðtakanda (á höfuðborgarsvæðinu) fyrir kaupanda, svo þú þarft ekki að hafa fyrir neinu.
Skrifið skilaboð inn í pöntunina um viðtakanda og gefanda og við skrifum fyrir ykkur lítinn merkimiða.

Mynd: almenn gjafainnpökkun. Jólapappír er notaður fyrir jólagjair.