Skilmálar

 

Afgreiðslufrestur 

Hægt er að koma í verslunina á Laugaveg 12b og sækja pöntun sama dag og hún er gerð.

Íslandspóstur um flutning og er sendingarkostnaður eftir verðskrá póstsins.

Við sendum einnig til útlanda og greiðir viðskiptavinur sendingakostnað eftir verðskrá Íslandspósts.

 

Sendingarkostnaður

Sendingarkostnaður, kr. 1500, leggst við allar pantanir utan höfuðborgarsvæðisins. Seningarkostnaður fyrir pantanir sem fara út úr landi er 4000.kr.  

Greiðslur 

Hægt er að greiða pantanir með kreditkorti eða bankamillifærslu.  Öll vinnsla kreditkortaupplýsinga fer fram í öruggri greiðslugátt Borgunar, í gegnum Aur app eða Pei.

 

Skilaréttur 

Skilaréttur á vörum er 14 dagar skv. lögum nr.46/2000. Þú getur fengið inneignarnótu gegn því að sýna kvittun fyrir vörukaupum. Einungis er hægt að skila ef varan er í upprunalegum umbúðum, ónotuð og óskemmd.

Skila má vörunum beint í verslun okkar á Laugaveg 12b ásamt vörureikningi /kvittun. Kaupandi greiðir sjálfur flutningskostnað fyrir vörur sem er skipt/skilað. 

Verð  

Öll verð eru uppgefin í íslenskum krónum með virðisaukaskatti.  Öll verð eru birt með fyrirvara um myndabrengl eða prentvillur og geta breyst án fyrirvara.

Öryggi í pöntunum 

Öll vinnsla greiðslukortaupplýsinga fer fram í öruggri greiðslugátt.

Trúnaður og persónuupplýsingar 

Fullum trúnaði er heitið vegna persónuupplýsinga.  Hjarta Reykjavíkur mun ekki láta þriðja aðila í té persónuupplýsingar sem til verða við pantanir né vista upplýsingar um þá sem panta lengur en ástæða er til.

Ábyrgð:

Ábyrgðarskilmálar eru samkvæmt íslenskum neytendalögum. 

 

Ákvæði og skilmála þessa ber að túlka í samræmi við íslensk lög. Komi upp ágreiningur eða telji einhver að hann eigi kröfu á hendur Pabbakné ehf. á grundvelli ákvæða og skilmála, verður slíkum ágreiningi eða kröfu vísað til meðferðar hjá íslenskum dómstólum.

 

Lög um neytendakaup

Lög um þjónustukaup